Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gátlisti ETIAS-ferðaheimildakerfisins
ENSKA
ETIAS watchlist
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Koma ætti á fót gátlista ETIAS-ferðaheimildakerfisins í því skyni að greina tengsl milli upplýsinga í umsóknarskrá og upplýsinga um einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa framið eða tekið þátt í hryðjuverki eða öðrum alvarlegum refsiverðum verknaði eða sem áþreifanlegar vísbendingar eða gildar ástæður eru til að ætla, á grundvelli heildarmats á einstaklingi, að muni fremja hryðjuverk eða annan alvarlegan refsiverðan verknað.

[en] An ETIAS watchlist should be established for the purposes of identifying connections between data in an application file and information related to persons who are suspected of having committed or having taken part in a terrorist offence or other serious criminal offence or regarding whom there are factual indications or reasonable grounds, based on an overall assessment of a person, to believe that they will commit a terrorist offence or other serious criminal offences. The ETIAS watchlist should form part of the ETIAS Central System.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1240 frá 12. september 2018 um að koma á fót evrópsku ferðaupplýsinga- og ferðaheimildakerfi (ETIAS-ferðaheimildakerfinu) og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1077/2011, (ESB) nr. 515/2014, (ESB) 2016/399, (ESB) 2016/1624 og (ESB) 2017/2226

[en] Regulation (EU) 2018/1240 of the European Parliament and of the Council of 12 September 2018 establishing a European Travel Information and Authorisation System (ETIAS) and amending Regulations (EU) No 1077/2011, (EU) No 515/2014, (EU) 2016/399, (EU) 2016/1624 and (EU) 2017/2226

Skjal nr.
32018R1240
Aðalorð
gátlisti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira