Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldskrá
ENSKA
fee information document
DANSKA
gebyroplysningsdokument
ÞÝSKA
Entgeltinformation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í tilskipun 2014/92/ESB er þess krafist að aðildarríki sjái til þess að greiðsluþjónustuveitendur láti neytandanum í té gjaldskrá, á pappír eða öðrum varanlegum miðli sem inniheldur stöðluð hugtök í lokaskrá yfir algengustu tegundir þjónustu sem tengjast greiðslureikningi og tilsvarandi gjöld fyrir hverja þjónustu sem greiðsluþjónustuveitandi býður. Aðildarríki eiga að birta lokaskrárnar og samþætta við staðlaða hugtakanotkun Sambandsins sem mælt er fyrir um í framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/32.


[en] Directive 2014/92/EU requires Member States to ensure that payment service providers provide the consumer with a fee information document on paper or another durable medium containing the standardised terms in the final list of the most representative services linked to a payment account and, where such services are offered by a payment service provider, the corresponding fees for each service. The final lists are to be published by Member States, integrating the Union standardised terminology laid down in Commission Delegated Regulation (EU) 2018/32.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/34 frá 28. september 2017 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar staðlað framsetningarsnið fyrir gjaldskrána og sameiginlegt tákn þess samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/92/ESB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/34 of 28 September 2017 laying down implementing technical standards with regard to the standardised presentation format of the fee information document and its common symbol according to Directive 2014/92/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R0034
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira