Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjónustuskylda
ENSKA
universal service obligation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þegar upplýsingar eru lagðar fyrir landsbundna eftirlitsyfirvaldið ættu einkenni bögglaútburðarþjónustunnar að taka til þeirra þrepa í póstútburðarkeðjunni (söfnun, flokkun, flutningur og dreifing) sem sá veitandi annast, hvort sem þjónustan er innan eða utan gildissviðs alþjónustuskyldu, hver landfræðileg útbreiðsla þjónustunnar er (svæðisbundin, innlend, yfir landamæri) og hvort virðisauki sé boðinn.

[en] When submitting information to the national regulatory authority, the characteristics of the parcel delivery services should include the steps in the postal delivery chain (clearance, sorting, transport and distribution) undertaken by that provider, whether the service is within or outside the scope of the universal service obligation, what the territorial scope of the service (regional, domestic, cross-border) is, and whether added value is offered.

Skilgreining
[en] obligation placed upon one or more operators to provide universal service - usually the provision of basic services, in particular telephone service (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/644 frá 18. apríl 2018 um bögglaútburðarþjónustu yfir landamæri

[en] Regulation (EU) 2018/644 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 on cross-border parcel delivery services 32018R0644

Skjal nr.
32018R0644
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira