Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferilrakning
ENSKA
track and trace
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Stöðluð þjónusta og ábyrgðarþjónusta ættu að vera innifaldar þar sem þær mynda grundvöllinn fyrir alþjónustuskylduna og vegna þess hve mikilvæg ferilrakningarvirkni er fyrir rafræna verslun, ættu verð fyrir ferilrakningarböggla og ábyrgðarböggla einnig að vera innifalin, hvort sem þeir eru hluti af alþjónustuskyldunni eða ekki, til þess að tryggja sambærileika í öllu Sambandinu.

[en] Standard and registered services should be included, given that these form the basis of the universal service obligation, and given the importance of track and trace functionality for e-commerce, the prices for track and trace and registered parcels should also be included, whether or not they form part of the universal service obligation, in order to ensure comparability across the Union.

Skilgreining
[en] The process for recording the progress of a consignment through the supply chain, usually in or near real time, in order to track its status or trace its movements. Sophisticated Control Tower systems function as a single point of control, delivering centralised command of the supply chain with full visibility.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/644 frá 18. apríl 2018 um bögglaútburðarþjónustu yfir landamæri

[en] Regulation (EU) 2018/644 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 on cross-border parcel delivery services

Skjal nr.
32018R0644
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira