Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarkerfi
ENSKA
justice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við mat framkvæmdastjórnarinnar á þriðja landi eða á yfirráðasvæði eða tilgreindum geira innan þriðja lands ætti hún, í samræmi við þau grundvallargildi sem Sambandið er byggt á, einkum vernd mannréttinda, að taka tillit til þess hvernig viðkomandi þriðja land virðir grunnreglur réttarríkisins, tryggir aðgang að réttarkerfinu og fer að alþjóðlegum reglum og viðmiðunum um mannréttindi, og til almennra laga og sérlaga, m.a. löggjafar um almannaöryggi, landvarnir og öryggi ríkisins, auk allsherjarreglu og refsiréttar.

[en] In line with the fundamental values on which the Union is founded, in particular the protection of human rights, the Commission should, in its assessment of the third country, or of a territory or specified sector within a third country, take into account how a particular third country respects the rule of law, access to justice as well as international human rights norms and standards and its general and sectoral law, including legislation concerning public security, defence and national security, as well as public order and criminal law.

Skilgreining
samheiti yfir þær réttarreglur (skráðar sem óskráðar) er gilda á tilteknu landsvæði og sem nánar tiltekið samfélag, er byggir það landsvæði, er bundið af. Hver stjórnskipuleg eining í samfélagi þjóðanna á sér sitt eigið r. ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/680 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga að því er varðar vinnslu lögbærra yfirvalda á persónuupplýsingum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, rannsaka, koma upp um eða saksækja fyrir refsiverð brot eða fullnægja refsiviðurlögum og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og um niðurfellingu rammaákvörðunar ráðsins 2008/977/DIM

[en] Directive (EU) 2016/680 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data by competent authorities for the purposes of prevention, investigation, detection or prosecution of criminal offences or the execution of criminal penalties, and the free movement of such data and repealing Council Framework Decision 2008/977/JHA

Skjal nr.
32016L0680
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
justice system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira