Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmingarhópur
ENSKA
coordination group
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Evrópska samráðsskrifstofan skal samþykkja starfsáætlanir sínar og markmið fyrir EURES-netið í samstarfi við samræmingarhóp EURES-netsins og að höfðu samráði við stjórn þess.

[en] It shall adopt its work programmes and the objectives for the EURES network in cooperation with the EURES Coordination Group and after consultation with the EURES Management Board.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/733/ESB frá 26. nóvember 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 492/2011 að því er varðar afgreiðslu atvinnutilboða og atvinnuumsókna og endurreisn EURES-netsins

[en] Commission Implementing Decision 2012/733/EU of 26 November 2012 implementing Regulation (EU) No 492/2011 of the European Parliament and of the Council as regards the clearance of vacancies and applications for employment and the re-establishment of EURES

Skjal nr.
32012D0733
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
co-ordination group

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira