Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvöfaldur loki með blæðifyrirkomulagi
ENSKA
double lock and bleed valve arrangement
DANSKA
dobbelt blok- og udluftningsventilsystem
SÆNSKA
dubbla block- och urluftningsventiler
FRANSKA
soupape à double bloc et vanne de purge
ÞÝSKA
Doppelabsperr- und -ablassventil
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tvöfaldur loki með blæðilokafyrirkomulagi (jafngildur vatnslás á þilfari)

[en] Double block and bleed valve arrangement (being equivalent to deck water seal)

Skilgreining
[en] safety device on a ship to prevent gases to backflow into a safe area (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1397 frá 6. ágúst 2019 um hönnunar-, smíða- og nothæfiskröfur sem og prófunarstaðla fyrir búnað um borð í skipum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/773

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1397 of 6 August 2019 on design, construction and performance requirements and testing standards for marine equipment and repealing Implementing Regulation (EU) 2018/773

Skjal nr.
32019R1397
Athugasemd
Í Flugorðasafni í Íðorðabanka Árnastofnunar er eftirfarandi skilgreining á enska heitinu ,bleed valve´: stjórnloki sem hleypir lofti eða vökva, oftast litlu í einu, úr röri eða geymi og stýrist handvirkt eða af þrýstingi í viðkomandi kerfi. Þar eru gefnar þýðingarnar afhleypiloki og blæðiloki (2019).

Aðalorð
loki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira