Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færsluleið fyrir skýrslugjöf
ENSKA
reporting entry point
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Landsbundna sameiginlega gáttin fyrir siglingar ætti að mynda heildstæða færsluleið fyrir skýrslugjöf sjóflutningsaðila þar sem gagnasöfnun skýrslugjafa og gagnadreifing til allra viðkomandi lögbærra yfirvalda og veitenda hafnarþjónustu fer fram.

[en] The maritime National Single Window should constitute a comprehensive reporting entry point for maritime transport operators, performing the functionalities of data collection from the declarants and data distribution to all relevant competent authorities and providers of port services.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 frá 20. júní 2019 um að koma á sameiginlegri gátt fyrir siglingar í Evrópu og um niðurfellingu á tilskipun 2010/65/ESB

[en] Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 establishing a European Maritime Single Window environment and repealing Directive 2010/65/EU

Skjal nr.
32019R1239
Aðalorð
færsluleið - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
entry point for reporting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira