Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safnreikningur
ENSKA
omnibus account
Samheiti
sameiginlegur reikningur
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Á sama hátt ætti undirvörsluaðilinn, í þeim tilvikum sem vörsluaðgerð er framseld áfram, að geta geymt eignir viðskiptavina vörsluaðilans sem framselur aðgerðina, á safnreikningi. Á þessum safnreikningi ætti aldrei að geyma eigin eignir undirvörsluaðila og eigin eignir vörsluaðilans sem framselur aðgerðina, né heldur eignir sem tilheyra öðrum viðskiptavinum undirvörsluaðilans.


[en] Correspondingly, in cases where custody function is further delegated, the sub-custodian should be able to hold assets of the delegating custodian''s clients in an omnibus account. This omnibus account should always exclude the sub-custodian''s proprietary assets and proprietary assets of the delegating custodian as well as assets belonging to other clients of the sub-custodian.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1618 frá 12. júlí 2018 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 231/2013 að því er varðar varðveisluskyldur vörsluaðila

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/1618 of 12 July 2018 amending Delegated Regulation (EU) No 231/2013 as regards safe-keeping duties of depositaries

Skjal nr.
32018R1618
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira