Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrifleg staðfesting
ENSKA
written proof
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gera ætti skýra grein fyrir því að þegar utanaðkomandi fulltrúar með umboð einstaklinga eða fyrirtækja undirrita tilkynningar verði þessir fulltrúar að geta lagt fram skriflega staðfestingu um að þeir hafi heimild til þess. Einnig ætti að gera skýra grein fyrir því að í tilkynningunum verði upplýsingarnar, sem farið er fram á, að koma fram á viðeigandi eyðublöðum sem sett eru fram í I. og II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 802/2004.

[en] It should be clarified that written proof of representatives authority to act is required where notifications are signed by authorised external representatives of persons or of undertakings. It should also be clarified that notifications must contain the information requested in the applicable forms set out in Annex I and II to Regulation (EC) No 802/2004.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1269/2013 frá 5. desember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 802/2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1269/2013 of 5 December 2013 amending Regulation (EC) No 802/2004 implementing Council Regulation (EC) No 139/2004 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
32013R1269
Aðalorð
staðfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira