Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hópsniðganga
ENSKA
collective boycott
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markmið undanþágu frá þessari skuldbindingu er að koma í veg fyrir aðstæður þar sem margir birgjar sem nota sömu sölustaði í sérvalinni dreifingu komi í veg fyrir að einn tiltekinn samkeppnisaðili eða tilteknir samkeppnisaðilar noti þessa sölustaði til að dreifa eigin vörum (útilokun birgis í samkeppni frá markaði sem myndi vera tegund af hópsniðgöngu)(19).

[en] The objective of the exclusion of this obligation is to avoid a situation whereby a number of suppliers using the same selective distribution outlets prevent one specific competitor or certain specific competitors from using these outlets to distribute their products (foreclosure of a competing supplier which would be a form of collective boycott)(19).

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur

[en] Commission Notice Guidelines on Vertical Restraints

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira