Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýútgefinn
ENSKA
on-the-run
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Seljanleiki lánaafleiðna, að því er varðar þær tvær vísitöluskuldatryggingar sem falla undir stöðustofnunarskylduna, er mestur á nýútgefnum vísitölum og síðustu vísitölu á undan nýútgefinni.

[en] For credit derivatives, with respect to the two index credit default swaps that are subject to the clearing obligation, liquidity is concentrated in the current on-the-run series and the latest off-the-run series.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2417 frá 17. nóvember 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um viðskiptaskyldu vegna tiltekinna afleiðna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/2417 of 17 November 2017 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards on the trading obligation for certain derivatives

Skjal nr.
32017R2417
Athugasemd
Hér mun vera átt við ,útgáfu vísitölu´ (series); ,current on-the-run series´ eru hér ,nýútgefnar vísitölur´. Sjá dæmin með þessari færslu.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira