Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugleyfi
ENSKA
permit to fly
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þar af leiðandi ætti að bæta flugi loftfars vegna bilanaleitar eða til að athuga starfsemi eins eða fleiri kerfa, hluta eða búnaðar vegna viðhalds í skrána yfir flug þar sem flugleyfis er krafist.

[en] Therefore, flying an aircraft for troubleshooting purposes or to check the functioning of one or more systems, parts or appliances after maintenance should be added to the list of flights for which a permit to fly is required.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/897 frá 12. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 að því er varðar að fella inn í I. viðauka áhættumiðaða

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/897 of 12 March 2019 amending Regulation (EU) No 748/2012 as regards the inclusion of risk-based compliance verification in Annex I and the implementation of requirements for environmental protection

Skjal nr.
32019R0897
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira