Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núlltímasamningur
ENSKA
zero-hour contract
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Starfsmenn sem hafa engan tryggðan vinnutíma, þ.m.t. þeir sem eru á núlltímasamningum (e. zero-hour contracts) og sumum útkallssamningum (e. on-demand contracts), eru í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

[en] Workers who have no guaranteed working time, including those on zero-hour and some on-demand contracts, are in a particularly vulnerable situation.

Skilgreining
[en] contract where neither employer nor employee are obliged to offer or work any minimum number of hours (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu

[en] Directive (EU) 2019/1152 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on transparent and predictable working conditions in the European Union

Skjal nr.
32019L1152
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
zero-hours contract

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira