Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili sjóðs
ENSKA
fund manager
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Rekstraraðilar viðurkenndra áhættufjármagnssjóða, sem skráðir eru í samræmi við þessa reglugerð, með eignir í stýringu sem samtals fara síðar yfir viðmiðunarfjárhæðina sem um getur í b-lið 2. mgr. 3. gr. tilskipunar 2011/61/ESB, og sem þar með eru háðir leyfi lögbærra yfirvalda í heimaaðildarríki sínu í samræmi við 6. gr. þeirrar tilskipunar, ættu þó að geta haldið áfram að nota heitið EuVECA í tengslum við markaðssetningu viðurkenndra áhættufjármagnssjóða í Sambandinu, að því tilskildu að þeir uppfylli ætíð kröfurnar sem mælt er fyrir um í þeirri tilskipun og að þeir haldi áfram að fullnægja tilteknum kröfum vegna notkunar á heitinu EuVECA, sem tilgreindar eru í þessari reglugerð, í tengslum við viðurkennda áhættufjármagnssjóði.


[en] However, venture capital fund managers registered in accordance with this Regulation with assets under management that in total subsequently exceed the threshold referred to in point (b) of Article 3(2) of Directive 2011/61/EU, and that therefore become subject to authorisation with the competent authorities of their home Member State in accordance with Article 6 of that Directive, should be able to continue to use the designation EuVECA in relation to the marketing of qualifying venture capital funds in the Union, provided that they comply with the requirements laid down in that Directive and that they continue to comply with certain requirements for the use of the designation EuVECA specified in this Regulation at all times in relation to the qualifying venture capital funds.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira