Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launakjarakerfi
ENSKA
remuneration system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Stofnanir skulu birta a.m.k. eftirfarandi upplýsingar um launakjarastefnu og -venjur stofnunar vegna þeirra flokka starfsfólks sem við störf sín hefur marktæk áhrif á áhættusnið hennar:
...
c) mikilvægustu einkenni á fyrirkomulagi launakjarakerfis, þ.m.t. upplýsingar um viðmiðanir sem notaðar eru við mat á frammistöðu og áhættuleiðréttingu, stefnu varðandi frestun og forsendur ávinnslu, ...

[en] 1. Institutions shall disclose at least the following information, regarding the remuneration policy and practices of the institution for those categories of staff whose professional activities have a material impact on its risk profile:
...
c) the most important design characteristics of the remuneration system, including information on the criteria used for performance measurement and risk adjustment, deferral policy and vesting criteria;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira