Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reynsluflugsáritun
ENSKA
flight test rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmenn, sem eru handhafar reynsluflugsáritunar í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 1178/2011, skulu fá þjálfunarnámskeiðið, sem kveðið er á um í 1. lið a-liðar þessa liðar, viðurkennt að fullu, að því tilskildu að flugmenn sem eru handhafar reynsluflugsáritunar hafi hlotið grunnþjálfun og reglubundna þjálfun í stjórnun áhafnarsamvinnu í samræmi við liði ORO.FC.115 og ORO.FC.215 í III. viðauka.

[en] Pilots holding a flight test rating in accordance with Regulation (EU) No 1178/2011 shall be given full credit for the training course stipulated in point (a)(1) of this point, provided that the pilots holding a flight test rating have obtained the required initial and recurrent crew resource management training in accordance with points ORO.FC.115 and ORO.FC.215 of Annex III.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1384 frá 24. júlí 2019 um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 965/2012 og (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar notkun loftfara, sem eru skráð á flugrekandaskírteini, í starfrækslu sem er ekki í ábataskyni og í sérstakri starfrækslu, ákvörðun rekstrarlegra krafna í tengslum við framkvæmd reynsluflugs vegna viðhalds, ákvörðun reglna um starfrækslu sem er ekki í ábataskyni þar sem öryggis- og þjónustuliðum um borð hefur verið fækkað og innleiðingu ritstjórnarlegra uppfærslna varðandi kröfur um flugrekstur


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1384 of 24 July 2019 amending Regulations (EU) No 965/2012 and (EU) No 1321/2014 as regards the use of aircraft listed on an air operator certificate for non-commercial operations and specialised operations, the establishment of operational requirements for the conduct of maintenance check flights, the establishment of rules on non-commercial operations with reduced cabin crew on board and introducing editorial updates concerning air operations requirements


Skjal nr.
32019R1384
Athugasemd
Aths. frá Samgöngustofu: Flight Test getur einnig verið þýtt sem flugprófun. Þar sem um er að ræða s.k. 1. og .2. flokk þá er hefð fyrir að nota hugtakið reynsluflugmaður sem yfirleitt væri starfandi hjá framleiðanda loftfars áður en flugvél fær tegundaskírteini. Oftast þegar talað er um flugprófanir þá er verið að ræða um prófanir á flugleiðsögubúnaði á jörðu. Reynsluflug er yfirleitt prófun/athugun á loftfarinu sjálfu. Ráðfærðum okkur hér við Skúla Brynjólf sem var í ritnefnd flugorðasafnsins.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira