Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pyndingar
ENSKA
torture
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Önnur ákvæði, einkum yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um vernd allra manna gegn því að sæta pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (4) og samningur Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu frá árinu 1984, leggja þá skyldu á ríki að þau komi í veg fyrir pyndingar.

[en] Other provisions, in particular the United Nations Declaration on the Protection of All Persons from Being Subjected to Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment (4) and the 1984 United Nations Convention against Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment, place an obligation on States to prevent torture.

Skilgreining
[is] hver sá verknaður þar sem manni er vísvitandi valdið alvarlegum líkamlegum eða andlegum sársauka eða þjáningu sem valdið er af eða fyrir frumkvæði eða með samþykki eða umlíðun opinbers starfsmanns eða manns sem er handhafi opinbers valds
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Sjá einnig skilgreiningu í 32019R0125:
sérhver athöfn sem felst í því að einstaklingur er af ásetningi látinn líða mikla kvöl eða þjáningu, hvort heldur er líkamlega eða andlega, í þeim tilgangi að afla upplýsinga frá viðkomandi einstaklingi eða þriðja aðila eða knýja fram játningu, að refsa umræddum einstaklingi fyrir verknað, sem hann eða þriðji aðili hefur framið eða er grunaður um að hafa framið, eða að hræða eða kúga viðkomandi einstakling eða þriðja aðila, eða af einhverri ástæðu, sem byggist á mismunun af hvaða tagi sem er, í tilvikum þar sem slíkri kvöl eða þjáningu er valdið af hálfu eða að frumkvæði, eða með samþykki eða án mótmæla, opinbers starfsmanns eða annars aðila sem fer með opinbert vald


[en] any act by which severe pain or suffering, whether physical or mental, is intentionally inflicted on a person for such purposes as obtaining from that person or from a third person information or a confession, punishing that person for an act that either that person or a third person has committed or is suspected of having committed, or intimidating or coercing that person or a third person, or for any reason based on discrimination of any kind, when such pain or suffering is inflicted either by or at the instigation of, or with the consent or acquiescence of, a public official or other person acting in an official capacity (32019R0125)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira