Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veitandi efnisdeiliþjónustu á netinu
ENSKA
online content-sharing service provider
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu kveða á um að þegar veitandi efnisdeiliþjónustu á Netinu veitir almenningi aðgang að höfundarréttarvörðum verkum eða öðru vernduðu efni sem notendur hans hala upp sé um að ræða miðlun til almennings eða að gera efni aðgengilegt almenningi að því er varðar þessa tilskipun.

[en] Member States shall provide that an online content-sharing service provider performs an act of communication to the public or an act of making available to the public for the purposes of this Directive when it gives the public access to copyright-protected works or other protected subject matter uploaded by its users.

Skilgreining
[is] veitandi þjónustu í upplýsingasamfélaginu sem hefur þann megintilgang eða einn megintilgangur hennar er að geyma og veita almenningi aðgang að miklu magni höfundarréttarvarinna verka eða annars verndaðs efnis sem notendur hala upp, sem þjónustuveitandinn skipuleggur og kynnir í hagnaðarskyni (32019L0790)

[en] a provider of an information society service of which the main or one of the main purposes is to store and give the public access to a large amount of copyright-protected works or other protected subject matter uploaded by its users, which it organises and promotes for profit-making purposes (32019L0790)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Athugasemd
Sbr. ,mynddeiliveitur´ fyrir ,video-sharing platforms´ í gerðinni 32018L1808. Sjá einnig færsluna ,online content service´.

Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Aðalorð
veitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira