Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glútaþíón
ENSKA
glutathione
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Glútaþíón er notað vegna þráaverjandi eiginleika þess og er notað sem matvælaaukefni sökum þess að það hefur áframhaldandi virkni í fullunnu vörunni. Sem stendur er það þó ekki á skrá Evrópusambandsins yfir aukefni í matvælum, sem eru samþykkt til notkunar í matvæli, sem sett er fram í II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008.

[en] Glutathione is used for its antioxidative properties and remains active in the final product, therefore it is used as a food additive. However it is not currently included in the Union list of food additives approved for use in foods set out in Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/765 frá 11. mars 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 606/2009 að því er varðar tilteknar vínfræðilegar vinnsluaðferðir

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/765 of 11 March 2016 amending Regulation (EC) No 606/2009 as regards certain oenological practices

Skjal nr.
32016R0765
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira