Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggjafi
ENSKA
legislature
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það er hlutverk löggjafa Bandalagsins að samþykkja ráðstafanir byggðar á þessum fordæmisrétti.

[en] ... it is for the Community legislature to adopt measures deriving from that case law, ...

Skilgreining
[is] sá sem setur lög, þjóðþing
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.
[en] a body of persons vested with power to make, amend, and repeal laws (Collins)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/4/EB frá 27. janúar 1997 um breytingu á tilskipun 79/112/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um merkingu, kynningu og auglýsingu matvæla til sölu til neytenda

[en] Directive 97/4/EC of the European Parliament and of the Council of 27 January 1997 amending Directive 79/112/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the labelling, presentation and advertising of foodstuffs

Skjal nr.
31997L0004
Athugasemd
[en] Rétt þykir að gera greinarmun á legislature (löggjafarsamkoma, þing) og legislator (einstaklingur sem semur lög, t.d. þingmenn). Þó kemur fyrir í ESB textum að orðið ,legislator'' sé notað í merkingunni ,legislature'' . Sjá aðrar færslur með legislature og legislator.
Aðalorð
löggjafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira