Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófökutæki
ENSKA
test vehicle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Laga þarf kröfurnar varðandi bifhjól í flokki A2, sem notuð skulu sem prófökutæki við verklega prófið, að tækniframförum, einkum að þróun á sviði brunahreyfla og undirvagna og aukinni notkun á rafbifhjólum.

[en] The requirements for test vehicle motorcycles of category A2 to be used during the test of skills and behaviour need to be adapted to technical progress, in particular to combustion engine and chassis development and to the wider use of electric motorcycles.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/612 frá 4. maí 2020 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Commission Directive (EU) 2020/612 of 4 May 2020 amending Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council on driving licences

Skjal nr.
32020L0612
Athugasemd
Í MT er einnig gefin þýðingin ,prófunarökutæki''. Þar er verið að framkvæma prófanir á ökutækinu sjálfu en tilskipun 2019/612 er um ökuskírteini og er þetta ökutækið sem verklega prófið er tekið á. Í íslenskri reglugerð um ökuskírteini er talað um ,prófökutæki'' (https://www.samgongustofa.is/media/log-og-reglur-i-umferdarmalum/830_2011-20171206-Reglugerd-um-okuskirteini.pdf)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira