Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbréfuð skuld
ENSKA
securitised debt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Að því er varðar 5. gr. er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
a) verðbréf:

i. hlutabréf og önnur verðbréf sem eru jafngild hlutabréfum,

ii. skuldabréf og önnur form verðbréfaðra skulda eða

iii. verðbréfaðar skuldir sem eru breytanlegar eða skiptanlegar í hlutabréf eða önnur verðbréf sem eru jafngild hlutabréfum,

[en] For the purposes of Article 5, the following definitions apply:
a) securities means:

i) shares and other securities equivalent to shares;

ii) bonds and other forms of securitised debt; or

iii) securitised debt convertible or exchangeable into shares or into other securities equivalent to shares.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004/72/EB

[en] Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on market abuse (market abuse regulation) and repealing Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directives 2003/124/EC, 2003/125/EC and 2004/72/EC

Skjal nr.
32014R0596
Aðalorð
skuld - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira