Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matshópur
ENSKA
assessment team
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Eftir að Flugmálastjórn Armeníu kom fyrir flugöryggisnefnd ESB í nóvember 2019 fóru sérfræðingar frá framkvæmdastjórninni, Flugöryggisstofnuninni og aðildarríkjunum (,matshópurinn´) í matsheimsókn, á tímabilinu 3.7. febrúar 2020, á vegum Sambandsins á starfsstöð í Armeníu, þ.e. á skrifstofu Flugmálastjórnar Armeníu og á skrifstofur tveggja flugrekenda sem hafa fengið vottun í Armeníu, nánar tiltekið til flugrekendanna Aircompany Armenia og Armenia Airways.

[en] Following the appearance of the CAC before the EU Air Safety Committee in November 2019, from 3 to 7 February 2020 experts from the Commission, the Agency and Member States (the assessment team) conducted a Union on-site assessment visit in Armenia at the offices of the CAC and at the offices of two air carriers certified in Armenia, namely Aircompany Armenia and Armenia Airways.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/736 frá 2. júní 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 að því er varðar skrá yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur eða sæta rekstrartakmörkunum innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/736 of 2 June 2020 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers banned from operating or subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32020R0736
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira