Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
COVID-19
ENSKA
COVID-19
Svið
lyf
Dæmi
[is] COVID-19 er sjúkdómur sem rekja má til nýs stofns af kórónaveirunni. ,CO´ stendur fyrir kóróna, ,VI´ stendur fyrir veira og ,D´ fyrir sjúkdóm. Áður var sjúkdómurinn kallaður ,ný kórónaveira 2019´ eða ,2019-nCoV´. COVID-19 er ný veira sem tengist sömu ætt veira og heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) og sumar tegundir kvefs.

[en] COVID-19isa diseasecaused by a new strain of coronavirus. CO stands for corona, VI for virus, and D for disease. Formerly, this disease was referred to as 2019 novel coronavirus or 2019-nCoV. The COVID-19 virus is a new virus linked to the same family of viruses as Severe Acute Respiratory Syndrome (SARS) and some types of common cold.

Skilgreining
Alþjóðlegt heiti á þeim sjúkdómi sem kórónuveiran (e. severe acute respiratory syndrome coronavirus 2 eða SARS-CoV-2) veldur. Það er stytting á ,coronavirus disease 2019´. Árnastofnun, 2020.

Rit
[is] Lykilskilaboð og -aðgerðir vegna forvarna og varna gegn COVID-19 í skólum

[en] Key Messages and Actions for COVID-19 Prevention and Control in Schools

Skjal nr.
UÞM2020030039
Athugasemd
Með hliðsjón af vef Árnastofnunar (https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/covid-19-koronuveirur-og-samskiptafjarlaegd).

Önnur málfræði
upphafsstafaorð
ENSKA annar ritháttur
coronavirus disease 2019
coronavirus disease

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira