Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðalvilla
ENSKA
standard error
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] - Staðalvillur reiknaðar fyrir meginvísa landsins, þegar þörf krefur, fyrir svæði (2. stig NUTS) fyrir meginvísana eins og greint er frá í II. viðauka við reglugerð (ESB) 2019/1700.

[en] - The standard errors at national and, where required, regional level (NUTS 2) for the main indicators as mentioned in Annex II to Regulation (EU) 2019/1700

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2180 frá 16. desember 2019 um tilgreiningu á nákvæmu fyrirkomulagi og innihaldi fyrir gæðaskýrslur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1700

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2180 of 16 December 2019 specifying the detailed arrangements and content for the quality reports pursuant to Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R2180
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,staðalskekkja´ en var breytt (2020) í samráði við Hagstofu Íslands.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira