Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegferill
ENSKA
geometry
Svið
flutningar
Dæmi
[is] 2. Vegamót og mislæg vega- og gatnamót:
a) hversu viðeigandi vegamótin og mislægu vega- og gatnamótin eru,
b) vegferill vegamótahönnunar/mislægra vega- og gatnamótahönnunar, ...

[en] 2. Intersections and interchanges:
a) appropriateness of intersection/interchange type;
b) geometry of intersection/interchange layout;

Skilgreining
staðsetning vegar í rúmi
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1936 frá 23. október 2019 um breytingu á tilskipun 2008/96/EB um öryggisstjórnun vegagrunnvirkja

[en] Directive (EU) 2019/1936 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2019 amending Directive 2008/96/EC on road infrastructure safety management

Skjal nr.
32019L1936
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira