Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtarmarkaður lítilla og meðalstórra fyrirtækja
ENSKA
SME growth market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðeins ætti að vera hægt að nota hið einfaldaða fyrirkomulag upplýsingagjafar vegna síðari útgáfa eftir að lágmarkstími er liðinn frá því að verðbréfaflokkur útgefanda var upphaflega tekinn til viðskipta á skipulegum markaði eða vaxtarmarkaði lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

[en] The simplified disclosure regime for secondary issuances should only be available for use after a minimum period has elapsed since the initial admission to trading on a regulated market or an SME growth market of a class of securities of an issuer.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1129 frá 14. júní 2017 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði og um niðurfellingu á tilskipun 2003/71/EB

[en] Regulation (EU) 2017/1129 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading on a regulated market, and repealing Directive 2003/71/EC

Skjal nr.
32017R1129
Aðalorð
vaxtarmarkaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira