Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúið eldsneyti
ENSKA
synthetic fuel
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... ,óhefðbundið, hreint eldsneyti´: eldsneyti, eins og t.d. rafmagn, vetni, lífeldsneyti (fljótandi), tilbúið eldsneyti, metan (jarðgas (þjappað jarðgas (CNG) og fljótandi jarðgas (LNG)) og lífmetan) og fljótandi jarðolíugas (LPG), sem kemur a.m.k. að hluta til í stað jarðefnaeldsneytis sem orkugjafi í flutningum, stuðlar að minnkun kolefnislosunar og bætir árangur í umhverfismálum í flutningageiranum.

[en] ... alternative clean fuels means fuels such as electricity, hydrogen, biofuels (liquids), synthetic fuels, methane (natural gas (CNG and LNG) and biomethane) and liquefied petroleum gas (LPG) which serve, at least partly, as a substitute for fossil oil sources in the supply of energy to transport, contribute to its decarbonisation and enhance the environmental performance of the transport sector.

Skilgreining
[en] synthetic fuel made by combining hydrogen, produced using sustainable electricity to power the electrolysis of water, with carbon dioxide, from direct air capture or from industrial exhausts (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Aðalorð
eldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira