Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanfari
ENSKA
forerunner
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Undanfararnir skulu vera borgarar frá einhverju aðildarríkjanna. Þeir skulu annaðhvort hafa staðist Eurotest-prófið og Eurosecurity-prófið áður en þessi reglugerð öðlast gildi eða hafa staðist sameiginlega námsprófið með því að ná leiðréttingarstuðli sem er 0,8700 eða hærri á kvörðunarprófinu vegna yfirstandandi tímabils.

[en] The forerunners shall be citizens from any Member State. They shall have passed either the Eurotest and Eurosecurity test before the entry into force of this Regulation or have passed the CTT by obtaining a corrective coefficient equal to or greater than 0,8700 in the calibration test for the current season.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/907 frá 14. mars 2019 um að koma á fót sameiginlegu námsprófi fyrir skíðakennara skv. 49. gr. b í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/907 of 14 March 2019 establishing a Common Training Test for ski instructors under Article 49b of Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council on the recognition of the professional qualifications

Skjal nr.
32019R0907
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira