Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónrænt samband
ENSKA
visual contact
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í tilvikum þegar einstaklingshýsing er leyfð í samræmi við 3. mgr. 33. gr. skal tímalengdin takmarkast við þann lágmarkstíma sem er nauðsynlegur og viðhalda skal sjónrænu, heyrnar-, þef- og/eða snertisambandi. Fylgjast skal grannt með innkomu eða endurinnkomu dýra í fasta hópa til að komast hjá vandamálum varðandi ósamrýmanleika og röskun á félagslegum tengslum.

[en] In cases where single housing is allowed in accordance with article 33(3) the duration shall be limited to the minimum period necessary and visual, auditory, olfactory and/or tactile contact shall be maintained. The introduction or re-introduction of animals to established groups shall be carefully monitored to avoid problems of incompatibility and disrupted social relationships.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
samband - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira