Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágmarksstærð
ENSKA
minimum size
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Allar hliðar aðhaldsins skulu vera a.m.k. 1,5 m langar. Þegar ekki er hægt að bjóða upp á þessar lágmarksstærðir aðhalda af vísindalegum ástæðum skal rannsakandi rökstyðja lengd innilokunarinnar í samráði við starfsmenn á sviði dýralækninga.

[en] All enclosure sides shall be at least 1,5 m long. Where these minimum enclosures sizes cannot be provided for scientific reasons, the duration of the confinement shall be justified by the experimenter in consultation with veterinary staff.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira