Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunargildi fyrir koltvísýringslosun
ENSKA
reference CO2 emissions
SÆNSKA
referensvärd för koldioxidutsläpp
ÞÝSKA
Bezugswert für CO2-Emissionen
Samheiti
losunarviðmið fyrir koltvíssýring, koltvísýringslosunarviðmið
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ,viðmiðunargildi fyrir koltvísýringslosun´: meðaltal sértækrar koltvísýringslosunar á viðmiðunartímabilinu, sem um getur í annarri málsgrein 1. gr., fyrir öll ný, þung ökutæki í hverjum undirhópi ökutækja, að undanskildum atvinnuökutækjum, sem ákvarðað er í samræmi við 3. lið I. viðauka, ...

[en] ... reference CO2 emissions means the average of the specific CO2 emissions in the reference period referred to in the second paragraph of Article 1 of all new heavy-duty vehicles in each of the vehicle sub-groups, excluding vocational vehicles, determined in accordance with point 3 of Annex I;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 setting CO2 emission performance standards for new heavy-duty vehicles and amending Regulations (EC) No 595/2009 and (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council and Council Directive 96/53/EC

Skjal nr.
32019R1242
Aðalorð
viðmiðunargildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira