Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlega auðkennasafnið
ENSKA
common identity repository
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Til að tryggja kerfisbundna notkun viðeigandi upplýsingakerfa ESB ætti að nota evrópsku leitargáttina til að leita í sameiginlega auðkennasafninu, komu- og brottfararkerfinu, upplýsingakerfinu um vegabréfsáritanir, ETIAS-ferðaheimildakerfinu, evrópska fingrafaragrunninum og ECRIS-TCN-sakaskráakerfinu. Þó ætti að viðhalda landsbundinni tengingu við hin mismunandi upplýsingakerfi ESB til þess að fyrir hendi sé tæknileg varaleið.

[en] To ensure the systematic use of the relevant EU information systems, the ESP should be used to query the CIR, the EES, VIS, ETIAS, Eurodac and ECRIS-TCN. However, a national connection to the different EU information systems should remain in order to provide a technical fall back.

Skilgreining
[en] repository based on alphanumeric identity data (e.g. dates of birth, passport numbers) that detects whether a person is registered under multiple identities in different databases (IATE, sótt 2021).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/817 frá 20. maí 2019 um að koma á umgjörð samvirkni milli upplýsingakerfa ESB á sviði landamæra og vegabréfsáritana og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008, (ESB) 2016/399, (ESB) 2017/2226, (ESB) 2018/1240, (ESB) 2018/1726 og (ESB) 2018/1861 og ákvörðunum ráðsins 2004/512/EB og 2008/633/DIM


[en] Regulation (EU) 2019/817 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on establishing a framework for interoperability between EU information systems in the field of borders and visa and amending Regulations (EC) No 767/2008, (EU) 2016/399, (EU) 2017/2226, (EU) 2018/1240, (EU) 2018/1726 and (EU) 2018/1861 of the European Parliament and of the Council and Council Decisions 2004/512/EC and 2008/633/JHA


Skjal nr.
32019R0817
Aðalorð
auðkennasafn - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CIR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira