Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörutengiliður
ENSKA
Product Contact Point
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Mikilvægt er fyrir innri markað með vörur að tryggja aðgengi að tæknireglum aðildarríkis þannig að fyrirtæki, einkum lítil og meðalstór fyrirtæki, geti safnað saman áreiðanlegum og nákvæmum upplýsingum um gildandi lög. Því er nauðsynlegt að beita meginreglum um einföldun stjórnsýslunnar, m.a. með því að koma á fót kerfi vörutengiliða.

[en] It is important for the internal market in goods that the accessibility of national technical rules be ensured, so that enterprises, and in particular SMEs, can gather reliable and precise information concerning the law in force. It is therefore necessary to implement principles of administrative simplification, inter alia, through the establishment of a system of Product Contact Points.

Skilgreining
[en] national contact point providing information on national technical rules and the application of the principle of mutual recognition as regards products (IATE)

Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 764/2008 frá 9. júlí 2008 um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki og um niðurfellingu á ákvörðun 3052/95/EB

Skjal nr.
32008R0764
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira