Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veginn meðallíftími
ENSKA
weighted average life
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Veginn meðallíftími er notaður til að meta útlánaáhættu eignasafns peningamarkaðssjóðs: því lengur sem endurgreiðslu höfuðstóls er frestað, því hærri er útlánaáhættan. Veginn meðallíftími er einnig notaður til að takmarka lausafjáráhættu eignasafns peningamarkaðssjóðs.

[en] WAL is used to measure the credit risk of an MMF''s portfolio: the longer the reimbursement of the principal is postponed, the higher the credit risk. WAL is also used to limit the liquidity risk of an MMF''s portfolio.

Skilgreining
[is] meðaltími fram að lokagjalddaga allra undirliggjandi eigna í peningamarkaðssjóðnum sem endurspeglar hlutfallslegan eignarhlut í hverri eign

[en] the average length of time to legal maturity of all of the underlying assets in the MMF reflecting the relative holdings in each asset

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 frá 14. júní 2017 um peningamarkaðssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on money market funds

Skjal nr.
32017R1131
Aðalorð
meðallíftími - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
WAL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira