Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkusamfélag almennra borgara
ENSKA
citizen energy community
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi tilskipun miðar að því að viðurkenna tiltekna flokka orkuframtaksverkefna almennra borgara á vettvangi Sambandsins sem orkusamfélög almennra borgara til að sjá þeim fyrir heimildaramma, jafnri meðferð, jöfnum samkeppnisskilyrðum og vel skilgreindum réttindum og skyldum.

[en] This Directive aims to recognise certain categories of citizen energy initiatives at the Union level as citizen energy communities, in order to provide them with an enabling framework, fair treatment, a level playing field and a well-defined catalogue of rights and obligations.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/944 frá 5. júní 2019 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um breytingu á tilskipun 2012/27/ESB

Skjal nr.
32019L0944
Aðalorð
orkusamfélag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira