Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilningur milli menningarsvæða
ENSKA
intercultural understanding
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Litið er til þess að æskulýðsstarf felur í sér, oft í félagi og samstarfi við aðra geira, margháttaðan jákvæðan árangur fyrir einstaklinga, samfélög þeirra og þjóðfélagið almennt. Sem dæmi:
...
- eykur það margbreytileika og stuðlar að jafnræði, sjálfbærri þróun, skilningi milli menningarsvæða, félagslegri samheldni, samfélagsþátttöku, lýðræðislegri borgaraþátttöku og virðingu fyrir gildum mannréttinda, ...

[en] t is acknowledged that youth work, often in partnership and co-operation with other sectors, produces a wide range of positive outcomes for individuals, their communities and for society in general. For example:
...
- it enhances diversity and contributes to equality, sustainable development, intercultural understanding, social cohesion, civic participation, democratic citizenship and the upholding of the values of human rights;

Rit
[is] Tilmæli ráðherranefndarinnar til aðildarríkjanna CM/Rec(2017)4 um æskulýðsstarf

[en] Recommendation CM/Rec(2017)4 of the Committee of Ministers to Member States on youth work

Skjal nr.
32006H0962
Aðalorð
skilningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira