Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ótíðnitengd kerfisþjónusta
ENSKA
non-frequency ancillary service
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,kerfisþjónusta´: nauðsynleg þjónusta fyrir rekstur flutnings- eða dreifikerfis, þ.m.t. jöfnun og ótíðnitengd kerfisþjónusta en viðbrögð við kerfisöng eru ekki meðtalin, ...

[en] ... ancillary service means a service necessary for the operation of a transmission or distribution system, including balancing and non-frequency ancillary services, but not including congestion management; ...

Skilgreining
þjónusta sem flutningskerfisstjóri eða dreifikerfisstjóri notar til að stjórna spennu í stöðugu ástandi, hraðvirkri innspýtingu launstraums, tregðu vegna stöðugleika staðbundinna kerfa, skammhlaupsstraumi, ræsigetu án rafmagns frá flutningskerfi og eyjarekstrargetu (32019L0944)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/944 frá 5. júní 2019 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um breytingu á tilskipun 2012/27/ESB

[en] Directive (EU) 2019/944 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on common rules for the internal market for electricity and amending Directive 2012/27/EU

Skjal nr.
32019L0944
Aðalorð
kerfisþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira