Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuveitandi samevrópskrar séreignarafurðar
ENSKA
PEPP provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þróun samevrópskrar séreignarafurðar mun stuðla að fleiri valkostum fyrir eftirlaunasparnað, einkum fyrir farstarfsmenn, og koma á markaði í Sambandinu fyrir þjónustuveitendur samevrópskrar séreignarafurðar (e. PEPP provider). Hún ætti þó eingöngu að vera til fyllingar við opinber lífeyriskerfi.

[en] The development of a PEPP will contribute to increasing choices for retirement saving, especially for mobile workers, and establish a Union market for PEPP providers. It should, however, only be complementary to public pension systems.

Skilgreining
[en] a financial undertaking as referred to in Article 6(1) authorised to manufacture a PEPP and to distribute that PEPP (32019R1238)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
þjónustuveitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira