Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeyrir af samevrópskri séreignarafurð
ENSKA
PEPP retirement benefits
SÆNSKA
PEPP-pensionsförmån
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Einkum ætti að gefa upplýsingar varðandi áunnin eftirlaunaréttindi, áætlaðan lífeyri af samevrópskri séreignarafurð (e. PEPP retirement benefits), áhættu og tryggingar, samþættingu umhverfis-, samfélags- og stjórnunarþátta og kostnað. Ef áætlaður lífeyrir af samevrópskri séreignarafurð byggist á hagrænum sviðsmyndum ættu þessar upplýsingar einnig að innihalda sviðsmynd besta mats og óhagstæða sviðsmynd, sem ætti að vera öfgakennd en raunsæ.


[en] In particular, information concerning accrued retirement entitlements, projected levels of PEPP retirement benefits, risks and guarantees, the integration of ESG factors and costs should be given. Where projected levels of PEPP retirement benefits are based on economic scenarios, that information should also include a best-estimate scenario and an unfavourable scenario, which should be extreme but realistic.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
lífeyrir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira