Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeyrisyfirlit fyrir samevrópska séreignarafurð
ENSKA
PEPP benefit statement
DANSKA
pensionsoversigt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lífeyrisyfirlitið fyrir samevrópska séreignarafurð ætti að vera skýrt og ítarlegt og ætti að geyma mikilvægar og viðeigandi upplýsingar til að auðvelda skilning á lífeyrisréttindum til lengri tíma og milli mismunandi séreignarafurða og efla hreyfanleika vinnuafls. Lífeyrisyfirlitið fyrir samevrópska séreignarafurð ætti einnig að innihalda lykilupplýsingar um fjárfestingarstefnu að því er varðar umhverfis-, samfélags- og stjórnunarþætti og vísa á hvar og hvernig sjóðfélagar í samevrópskri séreignarafurð geti aflað viðbótarupplýsinga um samþættingu umhverfis-, samfélags- og stjórnunarþátta.


[en] The PEPP benefit statement should be clear and comprehensive and should contain relevant and appropriate information to facilitate the understanding of pension entitlements over time and across pension products and serve labour mobility. The PEPP benefit statement should also contain key information on the investment policy relating to ESG factors and should indicate where and how PEPP savers can obtain supplementary information on the integration of ESG factors.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
lífeyrisyfirlit - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira