Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verulegt áhyggjuefni sem varðar fjárfestavernd
ENSKA
significant investor protection concern
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar fyrstu undirgrein getur Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin ákvarðað hvort fyrir hendi sé verulegt áhyggjuefni sem varðar fjárfestavernd eða ógn við eðlilega virkni og heilbrigði fjármála- eða hrávörumarkaða eða stöðugleika alls eða hluta af fjármálakerfi Sambandsins á grundvelli eins eða fleiri af þessum þáttum og viðmiðum.

[en] For the purposes of the first subparagraph, ESMA may determine the existence of a significant investor protection concern or a threat to the orderly functioning and integrity of financial markets or commodity markets or to the stability of the whole or part of the financial system of the Union based on one or more of those factors and criteria.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/567 frá 18. maí 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 að því er varðar skilgreiningar, gagnsæi, samþjöppun eignasafns og eftirlitsráðstafanir hvað varðar afurðaíhlutun og stöður

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/567 of 18 May 2016 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to definitions, transparency, portfolio compression and supervisory measures on product intervention and positions

Skjal nr.
32017R0567
Aðalorð
áhyggjuefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira