Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlun samevrópskrar séreignarafurðar
ENSKA
PEPP distribution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... miðlun samevrópskrar séreignarafurðar (e. PEPP distribution): að veita ráðgjöf um, leggja til eða inna af hendi aðra vinnu við undirbúning fyrir samningagerð um veitingu samevrópskrar séreignarafurðar, gerð slíkra samninga, eða aðstoð við stjórnun og efndir slíkra samninga, þ.m.t. veitingu upplýsinga um einn eða fleiri samninga um samevrópska séreignarafurð í samræmi við viðmiðin sem viðskiptavinir í samevrópskri séreignarafurð velja fyrir milligöngu vefseturs eða annars miðils og gerð forgangslista yfir samevrópskar séreignarafurðir, þ.m.t. um verð- og afurðasamanburð, eða afslætti af verði samevrópskra séreignarafurða, ef viðskiptavinurinn í samevrópskri séreignarafurð getur, beint eða óbeint, gert samning um samevrópska séreignarafurð með notkun vefseturs eða annars miðils, ...


[en] ... PEPP distribution means advising on, proposing, or carrying out other work preparatory to the conclusion of contracts for providing a PEPP, concluding such contracts, or assisting in the administration and performance of such contracts, including the provision of information concerning one or more PEPP contracts in accordance with criteria selected by PEPP customers through a website or other media and the compilation of a PEPP ranking list, including price and product comparison, or a discount on the price of a PEPP, when the PEPP customer is able to directly or indirectly conclude a PEPP contract using a website or other media;


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira