Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vendipunktur
ENSKA
tipping point
Samheiti
brothvörf
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Enn eru umtalsverðar eyður í þekkingu og varða sumar þeirra forgangsmarkmið sjöundu aðgerðaáætlunarinnar á sviði umhverfismála. Því er fjárfesting í frekari gagnaöflun og rannsóknum til þess að fylla upp í þessar eyður afar áríðandi til að tryggja að opinber yfirvöld og fyrirtæki geti byggt ákvarðanir sínar á traustum grunni sem endurspeglar fyllilega raunverulegan félagslegan, efnahagslegan og umhverfislegan ávinning og kostnað. Fimm eyðum skal veita sérstaka athygli:


1) eyðum í gögnum og þekkingu - þörf er á þróuðum rannsóknum til að fylla upp í slíkar eyður og fullnægjandi búnaði til líkanagerðar til þess að skilja betur flókin málefni er tengjast umhverfisbreytingum, s.s. áhrif loftslagsbreytinga og náttúruhamfara, áhrif þess þegar tegundir tapast úr vistkerfisþjónustu, umhverfisleg þolmörk og vistfræðilega vendipunkta.


[en] There are still significant gaps in knowledge, some of them relevant to the priority objectives of the 7th EAP. Investing in further data collection and research to fill those gaps is therefore essential to ensure that public authorities and businesses have a sound basis for taking decisions which fully reflect true social, economic and environmental benefits and costs. Five gaps merit particular attention:


1) data and knowledge gaps - advanced research is required to fill such gaps and adequate modelling tools are needed to better understand complex issues related to environmental change, such as the impact of climate change and natural disasters, the implications of species loss for ecosystem services, environmental thresholds and ecological tipping points.


Skilgreining
[en] critical threshold when global or regional climate changes from one stable state to another stable state, and beyond which it does not return to the initial state even if the drivers of the change are abated (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,Gott líf innan marka plánetunnar okkar´

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira