Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimtarhlutfall
ENSKA
recovery rate
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3. Við ákvörðun á afvaxtaðri fjárhæð vænts sjóðstreymis samkvæmt hefðbundinni ógjaldfærnimeðferð skal matsaðilinn taka tillit til eftirfarandi atriða:

a) viðeigandi laga um ógjaldfærni og framkvæmd í viðkomandi lögsögu sem getur haft áhrif á þætti eins og væntanlegt ráðstöfunartímabil eða endurheimtarhlutföll, ...

[en] 3. The valuer shall take the following into account in the determination of the discounted amount of expected cash flows under normal insolvency proceedings:

a) applicable insolvency law and practice in the relevant jurisdiction, which may influence factors such as the expected disposal period or recovery rates;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/344 frá 14. nóvember 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla þar sem tilgreindar eru viðmiðanir sem varða aðferðafræðina við að meta mismunandi meðhöndlun í skilameðferð

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/344 of 14 November 2017 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the criteria relating to the methodologies for valuation of difference in treatment in resolution

Skjal nr.
32018R0344
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira