Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virði rekstrar
ENSKA
franchise value
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mat sem leggur grunn að vali og útfærslu skilaaðgerða ætti að endurspegla það að sjóðstreymi getur orðið við að eiga eignirnar áfram en ætti þó að taka tillit til mögulegra áhrifa skilameðferðarinnar á framtíðarsjóðstreymi og sanngjarnar, varfærnar og raunhæfar forsendur að því er varðar hlutfall vanskila og umfang taps. Enn fremur, til að ákvarða eiginfjárvirði hlutabréfa eftir umbreytingu, ætti matsaðilinn að geta tekið tillit til eðlilegra væntinga um virði rekstrar.


[en] Valuations for the purposes of informing the choice and the design of resolution actions should reflect that cash flows may arise from continuing to hold the assets, yet should take into account the potential effects of the resolution on future cash flows and fair, prudent and realistic assumptions as to rates of default and severity of losses. Furthermore, to determine the post-conversion equity value of shares, the valuer should be able to take into account reasonable expectations for franchise value.


Skilgreining
[en] the net present value of cash flows that can reasonably be expected to result from the maintenance and renewal of assets and liabilities or businesses and includes the impact of any business opportunities, as relevant, including those stemming from the different resolution actions that are assessed by the valuer

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/345 frá 14. nóvember 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla þar sem tilgreindar eru viðmiðanir sem varða aðferðafræðina við að meta virði eigna og skulda stofnana eða eininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/345 of 14 November 2017 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the criteria relating to the methodology for assessing the value of assets and liabilities of institutions or entities

Skjal nr.
32018R0345
Aðalorð
virði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira