Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsemi út líftíma
ENSKA
run-off
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Matsaðilinn skal einnig nýta sérfræðikunnáttu til að ákvarða hvaða áhrif áframhaldandi eiga, möguleg endurnýjun eða endurfjármögnun, starfsemi út líftíma eigna og skuldbindinga eða ráðstöfun þeirra, eins og gert er ráð fyrir í þeim skilaaðgerðum sem eru til skoðunar, hafi á sjóðstreymi. ... ... Ef matsaðili álítur að ekki sé raunhæft að búast við að geta ráðstafað eign eða starfsemi þarf hann ekki að ákvarða ráðstöfunarvirði en skal áætla tengt sjóðstreymi á grundvelli þess hvaða líkur eru á að starfsemin haldi áfram eða verði haldið út líftíma eigna og skuldbindinga.


[en] The valuer shall also apply their expert judgement in determining how the continuation, potential renewal or refinancing, run-off or disposal of those assets or liabilities, as envisaged in the examined resolution action, affect those cash flows. ... ... A valuer assessing that no realistic prospect for the disposal of an asset or business can reasonably be expected, shall not be required to determine the disposal value, but shall estimate the related cash flows on the basis of the relevant prospects for continuation or run-off.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/345 frá 14. nóvember 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla þar sem tilgreindar eru viðmiðanir sem varða aðferðafræðina við að meta virði eigna og skulda stofnana eða eininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/345 of 14 November 2017 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the criteria relating to the methodology for assessing the value of assets and liabilities of institutions or entities

Skjal nr.
32018R0345
Aðalorð
starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira