Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriðja stigs hermifall
ENSKA
cubic Spline function
DANSKA
kubisk Spline-funktion
Svið
vélar
Dæmi
[is] Fleiri gildi en þau 700 sem mælt er fyrir um í viðbætum 3 og 4a og 4b má nota ef þau gildi eru reiknuð út, t.d. með þriðja stigs hermifalli út frá upprunalegu gildunum 700.

[en] More values than the 700 laid down in Appendices 3 and 4a and 4b may be used if these values were calculated, for example, with a cubic Spline function from the original 700 values.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014 frá 19. september 2014 um viðbætur og breytingar við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1322/2014 of 19 September 2014 supplementing and amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle construction and general requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32014R1322
Aðalorð
hermifall - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira