Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðarskrifstofa
ENSKA
antenna office
DANSKA
lokalkontor
SÆNSKA
lokalkontor
ÞÝSKA
Außenstelle
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Í ljósi þeirrar staðreyndar að stofnanasamstarf er hluti af samþættri evrópskri landamærastjórnun ætti Landamæra- og strandgæslustofnunin að vinna náið með öllum viðeigandi stofnunum, skrifstofum og fagstofnunum Sambandsins, einkum Löggæslusamvinnustofnuninni og Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum. Slíkt samstarf ætti að fara fram á vettvangi höfuðstöðva, á aðgerðasvæðum og, þar sem við á, á vettvangi staðarskrifstofa.

[en] In light of the fact that inter-agency cooperation forms part of European integrated border management, the Agency should closely cooperate with all relevant Union bodies, offices and agencies, in particular with Europol and EASO. Such cooperation should take place at the level of headquarters, in operational areas and, where relevant, at the level of antenna offices.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1896 frá 13. nóvember 2019 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um niðurfellingu á reglugerðum (ESB) nr. 1052/2013 og (ESB) 2016/1624

[en] Regulation (EU) 2019/1896 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2019 on the European Border and Coast Guard and repealing Regulations (EU) No 1052/2013 and (EU) 2016/1624

Skjal nr.
32019R1896
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira